Fara í innihald

Sanderla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sanderla
Sanderla í Tælandi
Sanderla í Tælandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Snípuætt (Scolopacidae)
Ættkvísl: Títur (Calidris)
Tegund:
C. alba

Tvínefni
Calidris alba
Pallas, 1764
Varpstöðvar sandeðla. Svarta línan sýnir suðurmörk svæðisins.
Varpstöðvar sandeðla. Svarta línan sýnir suðurmörk svæðisins.
Sanderla í Texas

Sanderla (fræðiheiti: Calidris alba) er vaðfugl af snípuætt og títuættkvísl. Sanderla er svipuð lóuþræl. Hún sést oft í hópum. Hún er fargestur á Íslandi vor og haust.

Sanderlur verpa á túndrusvæðum norðan við 5 °C jafnhitalínu í júlí. Þær velja varpsvæði á þurrum steinum nærri votlendi frá 60 m til 800 m yfir sjávarmáli. Á veturna og á fartíma halda þær sig á sandströndum og leirum og við bakka vatna og áa.


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy