Fara í innihald

Seward

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seward.
Seward-höfn.

Seward (alutiiq: Qutalleq) er þéttbýlisstaður á suður-Kenai-skaga í Alaska. Íbúar voru um 2.800 árið 2017. Seward er nefndur eftir fyrrum utanríkisráðherra BNA; William H. Seward. Bærinn er endastöð í suðri fyrir Alaska-lestarkerfið.

Árið 1793 stofnaði rússneski landkönnuðurinn Alexander Baranov þar verslunarstöð og var borgin mikilvæg í viðbúnaði Bandaríkjanna í seinni heimsstyrjöld.

Ferðamennska og fiskveiðar eru mikilvægustu atvinnugreinarnar. Alaska Sealife Center sædýrasafnið er eitt af helstu aðdráttaröflum Seward.

Fyrirmynd greinarinnar var „Seward, Alaska“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. feb. 2019.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy