Fara í innihald

Sherlock Holmes: Skuggaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sherlock Holmes: Skuggaleikur
Sherlock Holmes: A Game of Shadows
Auglýsingaplakat myndarinnar
LeikstjóriGuy Ritchie
HandritshöfundurKieran Mulroney
Michele Mulroney
FramleiðandiJoel Silver

Lionel Wigram
Susan Downey

Dan Lin
LeikararRobert Downey, Jr.

Jude Law

Noomi Rapace
FrumsýningFáni Bandaríkjana 16. desember 2011
Fáni Íslands 26. desember 2011
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé$90.000.000

Sherlock Holmes: Skuggaleikur er spennumynd sem Guy Ritchie leikstýrir og Joel Silver, Lionel Wigram, Susan Downey og Dan Lin framleiða. Myndin er framhald af myndinni Sherlock Holmes frá árinu 2009 og er byggð á samnefndri söguhetju Arthur Conan Doyles. Handritið er skrifað af Kieran og Michele Mulroney. Robert Downey, Jr. og Jude Law fara aftur með hlutverk sín sem Sherlock Holmes og Doktor Watson og berjast í þetta skipti við prófessor Moriarty sem er leikinn af Jared Harris.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy