Fara í innihald

Sigdal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigdal
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
127. sæti
811 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
247. sæti
3.501
4,32/km²
Sveitarstjóri Knut Tore Eidal
Þéttbýliskjarnar Prestfoss
Solumsmoen
Eggedal
Póstnúmer 3350-9
Opinber vefsíða

Sigdal er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Íbúafjöldinn var 3.501 1. janúar 2006 og flatarmál sveitarfélagsins er 842 km². Nágrannasveitarfélögin eru Flå, Krødsherad, Modum, Øvre Eiker, Flesberg, Rollag og Nore og Uvdal.

Mestur hluti íbúanna býr í þremur þéttbýlisstöðum; Prestfoss, Solumsmoen og Eggedal.

Þekkt fólk frá Sigdal

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy