Fara í innihald

Sigríður Víðis Jónsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigríður Víðis Jónsdóttir (f. 20. nóvember 1979) er íslenskur rithöfundur og fyrrum aðstoðarmaður umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar.[1]

Sigríður starfaði áður sem upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi.

Fyrsta bók Sigríðar er Ríkisfang: ekkert. Flóttinn frá Írak á Akranes, sem kom út haustið 2011. Fyrir hana hlaut Sigríður viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, auk þess sem hún var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna[2] og til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna[3].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Mbl.is, „Sigríður aðstoðar umhverfisráðherra“ (22. júlí 2019)
  2. „Íslensku bókmenntaverðlaunin: Tilnefndar bækur og verðlaun“. Sótt 16. júlí 2013.
  3. „Fjöruverðlaunin 2012 - tilnefningar kynntar“. Sótt 16. júlí 2013.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy