Fara í innihald

Skjaldarmerki Austur-Þýskalands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Þýska alþýðulýðveldisins var hringlaga, innri rauður flötur og á honum gulur hamar og sirkill og þar í kring vöndur af rúgaxi. Hamarinn táknaði verkamannastéttina, sirkillinn menntamenn og rúgurinn bændurna.

Í fyrsta skjaldarmerkinu voru einungis hamarinn og rúgurinn sem tákn Þýska alþýðulýðveldisins sem „ríki verkamanna og bænda“ (Arbeiter- und Bauernstaat).

Skjaldarmerkið var lögleitt 26. september 1955 og gert að hluta af Austur-þýska fánanum 1. október 1959.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy