Fara í innihald

Spacelab

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wubbo Ockels í Spacelab árið 1984.

Spacelab var endurnýtanleg geimrannsóknarstofa sem var flutt út í geim í 22 geimflugum Geimskutluáætlunarinnar frá 1983 til 1998. Rannsóknarstofan var gerð úr nokkrum hlutum sem voru settir saman á mismunandi hátt eftir markmiði hverrar ferðar. Meginhlutinn var röð af sívölum hólkum, 4,12 metrar í þvermál, sem var raðað saman aftast í geimskutlunni og tengdir við farþegarými hennar með göngum. Rannsóknarstofan var höfð í farmrými geimskutlunnar. Einhverjir hlutar úr henni voru notaðir í alls 32 geimflugum, síðast árið 2000. Spacelab var samstarfsverkefni Geimferðastofnunar Bandaríkjanna og Geimferðastofnunar Evrópu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy