Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1983

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1983
Upplýsingar móts
Dagsetningar10. ágúst til 4. nóvember
Lið10
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (12. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Tournament statistics
Leikir spilaðir24
Mörk skoruð55 (2,29 á leik)
Áhorfendur1.119.738 (46.656 á leik)
Markahæsti maður Carlos Aguilera
Jorge Luis Burruchaga
Roberto Dinamite
(3 goals each)
Besti leikmaður Enzo Francéscoli
1979
1987

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1983 var 32. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Þriðja skiptið í röð var keppnin ekki haldin í einu landi heldur leikið í þremur þriggja liða riðlum þar sem liðin léku heima og heiman. Sigurlið hvers riðils fór svo í undanúrslit ásamt ríkjandi meisturum Paragvæ. Horfið var frá þessu fyrirkomulagi á næsta móti.

Úrúgvæ urðu meistarar í tólfta sinn í sögunni eftir úrslitaeinvígi gegn Brasilíu.

Keppt var í þremur þriggja liða riðlum, heima og heiman, þar sem sigurliðin fóru í undanúrslit ásamt ríkjandi meisturum Paragvæ.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 4 3 0 1 7 4 +3 6
2 Síle 4 2 1 1 8 2 +6 5
3 Venesúela 4 0 1 3 1 10 -9 1
1. september
Úrúgvæ 2-1 Síle Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Arnaldo Cézar Coelho, Brasilíu
Acevedo 45, Morena 63 (vítasp.) Orellana 76
4. september
Úrúgvæ 3-0 Venesúela Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Gabriel González, Paragvæ
Cabrera 29, Morena 57 (vítasp.), Luzardo 68
8. september
Síle 5-0 Venesúela Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Enrique Labo Revoredo, Perú
Arriaza 22, Dubó 25, Aravena 35, 83, Espinoza 51
11. september
Síle 2-0 Úrúgvæ Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Nitti, Argentínu
Dubó 9, Letelier 80
18. september
Venesúela 1-2 Úrúgvæ Brígido Iriarte Stadium, Caracas
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Montalván, Perú
Febles 77 Santelli 74, Aguilera 87
21. september
Venesúela 0-0 Síle Brígido Iriarte Stadium, Caracas
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Elías Jácome, Ekvador

Argentínumenn gerðu jafntefli í báðum viðureignum sínum gegn Ekvador og sátu því eftir í riðlinum þrátt fyrir að taka þrjú stig af fjórum í viðureignunum gegn Brasilíu.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 4 2 1 1 6 1 +5 5
2 Argentína 4 1 3 0 5 4 +1 5
3 Ekvador 4 0 2 2 4 10 -6 2
10. ágúst
Ekvador 2-2 Argentína Estadio Olímpico Atahualpa, Quito
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Gilberto Aristizábal, Kólumbíu
Vásquez 68, Vega 89 Burruchaga 40, 51
17. ágúst
Ekvador 0-1 Brasilía Estadio Olímpico Atahualpa, Quito
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Postigo, Perú
Roberto Dinamite 14
24. ágúst
Argentína 1-0 Brasilía Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Juan Daniel Cardellino, Úrúgvæ
Gareca 55
1. september
Brasilía 5-0 Ekvador Estádio Serra Dourada, Goiânia
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Da Rosa, Úrúgvæ
Renato Gaúcho 12, Roberto Dinamite 46, 55, Éder 58, Tita 60
7. september
Argentína 2-2 Ekvador Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Óscar Ortubé, Bólivíu
Ramos 50, Burruchaga 90+ (vítasp.) Quiñónez 44, Maldonado 90 (vítasp.)
14. september
Brasilía 0-0 Argentína Maracanã leikvangurinn, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Lira, Síle
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Perú 4 2 2 0 6 4 +1 6
2 Kólumbía 4 1 2 1 5 5 0 4
3 Bólivía 4 0 2 2 4 6 -2 2
14. ágúst
Bólivía 0-1 Kólumbía Estadio Hernando Siles, La Paz
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Gabriel González, Paragvæ
Valderrama 73
17. ágúst
Perú 1-0 Kólumbía Estadio Nacional, Lima
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Martínez Bazán, Úrúgvæ
Navarro 77
21. ágúst
Bólivía 1-1 Perú Estadio Hernando Siles, La Paz
Áhorfendur: 37.738
Dómari: Jorge Eduardo Romero, Argentínu
Romero 65 Navarro 89
28. ágúst
Kólumbía 2-2 Perú Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Arnaldo Cézar Coelho, Brasilíu
Prince 46, Fiorillo 69 Malásquez 25 (vítasp.), Caballero 85
31. ágúst
Kólumbía 2-2 Bólivía Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Vergara, Venesúela
Valderrama 2, Molina 60 (vítasp.) Melgar 78, Rojas 80
4. september
Perú 2-1 Bólivía Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Budge, Síle
Leguía 6, Caballero 21 Paniagua 46

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
          
 
 
 
 
Perú 01
 
 
 
Úrúgvæ11
 
Úrúgvæ21
 
 
 
Brasilía01
 
Paragvæ10
 
 
Brasilía 10
 

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]

Brasilía og Paragvæ gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum. Varpa þurfti hlutkesti um hvort liðið kæmist í úrslitaeinvígið og höfðu Brasilíumenn betur.

13. október
Perú 0-1 Úrúgvæ Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 28.000
Dómari: Sergio Vásquez Sánchez, Síle
Aguilera 65
20. október
Úrúgvæ 1-1 Perú Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 58.000
Dómari: Arturo Ithurralde, Argentínu
Cabrera 49 Malásquez 24
13. október
Paragvæ 1-1 Brasilía Defensores del Chaco, Asunción
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Gastón Castro, Síle
Morel 70 Éder 88
20. október
Brasilía 0-0 Paragvæ Parque de Sabiá, Uberlândia
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Juan Carlos Loustau, Argentínu
27. október
Úrúgvæ 2-0 Brasilía Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Héctor Ortiz, Paragvæ
Francescoli 41, Diogo 80
4. nóvember
Brasilía 1-1 Úrúgvæ Estádio Fonte Nova, Salvador
Áhorfendur: 95.000
Dómari: Edison Pérez, Perú
Jorginho 23 Aguilera 77

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

55 mörk voru skoruð í keppninni af 40 leikmönnum. Ekkert þeirra var sjálfsmark. Engum leikmanni tókst að skora meira en þrjú mörk í keppninni.

3 mörk
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy