Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1929

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1929
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
Dagsetningar1.-17. nóvember
Lið4
Leikvangar3 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Argentína (4. titill)
Í öðru sæti Paragvæ
Í þriðja sæti Úrúgvæ
Í fjórða sæti Perú
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð23 (3,83 á leik)
Markahæsti maður Aurelio González
(5 mörk)
1927
1935

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1929 var 12. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Argentínu dagana 1. til 7. nóvember. Tvö ár voru liðin frá síðustu keppni, þar sem horfið var frá því að halda mótið árið 1928 vegna þátttöku landsliða Argentínu og Úrúgvæ á Ólympíuleikunum í Amsterdam.

Lið heimamanna fór með sigur af hólmi í keppninni og var það fjórði meistaratitill þeirra.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Buenos Aires Avellaneda
Estadio Gasómetro Estadio Alvear y Tagle Estadio Libertadores de América
Fjöldi sæta: 75.000 Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 57.858
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 3 3 0 0 9 1 +8 6
2 Brasilía 4 2 0 1 9 4 +5 4
3 Úrúgvæ 3 1 0 2 4 6 -2 2
3 Perú 3 0 0 3 1 12 -11 0
1. nóvember
Paragvæ 3-0 Úrúgvæ Estadio Alvear y Tagle, Buenos Aires
Dómari: José Galli, Argentínu
González 16, 86, Domínguez 55
3. nóvember
Argentína 3-0 Perú Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Peucelle 6, Zumelzú 38, 58
10. nóvember
Argentína 4-1 Paragvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Dómari: Julio Borelli, Perú
M. Evaristo 7, Ferreira 24, 48, Cherro 50 Domínguez 56
11. nóvember
Perú 1-4 Úrúgvæ Estadio Alvear y Tagle, Buenos Aires
Dómari: Miguel Barba, Paragvæ
Lizarbe 81 Fernández 21, 29, 43, Andrade 69
16. nóvember
Paragvæ 5-0 Perú Independiente Stadium, Avellaneda
Dómari: José Galli, Argentínu
González 55, 63, 69, Domínguez 82
17. nóvember
Argentína 2-0 Úrúgvæ Estadio Gasómetro, Buenos Aires
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Miguel Barba, Paragvæ
Ferreira 14, M. Evaristo 77

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
5 mörk
3 mörk
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy