Sundurleitni
Útlit
Sundurleitni er fall í vigurgreiningu, sem lýsir vigursviði, táknað með div.
Stærðfræðileg skilgreining
[breyta | breyta frumkóða]Gefum okkur vigursvið F = (F1, F2, F3), en sundurleitni þess reiknast þannig:
Vigursvið með sundurleitni núll hefur enga uppsprettu.