Fara í innihald

Sverðlilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Sverðlilja / tjarnaíris (iris pseudacorus) vex víða um tempraða beltið nyrðra og allt norður fyrir heimskautsbaug í Noregi. Þar sem hún vex villt vex hún helst í mýrum eða raklendi. Gjarnan við læki eða í grunnum tjörnum. Engu að síður getur hún vel vaxið í venjulegri garðamold. Að sögn blómgast hún samt meira ef hún fær næga vætu.

Blöðin eru að jafnaði löng, flöt og sverðlaga. Allar plönturnar í stofninum -íris bera blóm sem eru áþekk í laginu, en þau geta verið æði misjöfn á litinn. Hún getur orðið rúmur metri á hæð.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy