Fara í innihald

Svissneskur franki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svissneskur franki
Schweizer Franken
franc suisse
franco svizzero
franc svizzer

Seðlar og myntir svissneska frankans
LandFáni Sviss Sviss
Fáni Liechtenstein Liechtenstein
Fáni Ítalíu Campione d'Italia, Ítalía
Skiptist í100 hundraðshluta (þ. Rappen, f. centime, í. centesimo, r. rap)
ISO 4217-kóðiCHF
SkammstöfunFr. / SFr.
Mynt5, 10, 20 hundraðshlutar; 1, 2 og 5 frankar
Seðlar10, 20, 50, 100, 200 og 1.000 frankar

Svissneskur franki (þýska: Franken, franska og rómanska: franc, ítalska: franco) er gjaldmiðill Sviss og Liechtenstein. Héraðið Campione d'Italia á Ítalíu notar svissneskan franka líka í staðinn fyrir evruna.

Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (þ. Rappen, f. centime, í. centesimo, r. rap). Myntir eru 5, 10 og 20 hundraðshlutar, og ½ (50 hundraðshlutar), 1, 2 og 5 frankar. Seðlar eru 10, 20, 50, 100, 200 og 1.000 frankar. Einn franki er um 130 ISK. ISO 4217 kóðinn fyrir frankann er CHF.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy