Fara í innihald

Teflon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teflon er notað til að húða steikarpönnur.

Teflon er vöruheiti á hitaþolnu plastefni PTFE eða pólýtetraflúoretýlen. Teflon hefur þann eiginleika að flest efni loða illa við það og er notað til að gera steikarpönnur viðloðunarfríar. Það er líka notað í þéttiefni, slöngur og í ílát undir hættulega vökva. Teflon er grunnur í efninu Gore-Tex.

  • „Af hverju loðir teflon við pönnuna þegar ekkert loðir við teflon?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er teflon?“. Vísindavefurinn.
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy