Fara í innihald

Tognun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tognaður ökkli.

Tognun er þegar liðbönd slitna að hluta eða alveg. Það getur gerst við fall eða högg á líkamspart þar sem eru liðamót.

Fyrstu einkenni tognunar eru sársauki, bólga og síðar verður litabreyting eða mar á húðinni. Smáæðar og bandvefsþræðir bresta, liðurinn verður stirður og hreyfigeta skerðist. Algengar tognanir eru við ökkla og úlnlið. Alvarleika tognunar er oft skipt í 3 stig. Í 3. stigi er liðbandið brostið. Liðbönd gróa á 5-6 vikum.

Orðið tognun er stundum notað líka þegar vöðvi rifnar.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy