Fara í innihald

Tom Jones

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tom Jones árið 2018.

Sir Thomas Jones Woodward (f. 7. júní 1940), betur þekktur sem Tom Jones, er velskur söngvari með áberandi sterka baritónrödd, sem átti röð af smellum frá 7. áratug 20. aldar. Hann hefur átt 36 lög á topp 40-vinsældarlistanum í Bretlandi og 19 í Bandaríkjunum. Hann kom reglulega fram í Las Vegas frá 1967 til 2011. Meðal þekktustu laga Tom Jones eru „It's Not Unusual“, „What's New, Pussycat?“, „Thunderball“, „Delilah“, „She's a Lady“ og „Sex Bomb“.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy