Tran Anh Hung
Útlit
Trần Anh Hùng | |
---|---|
Fæddur | 23. desember 1962 |
Ríkisfang | Franskur |
Ár virkur | 1989-í dag |
Maki | Tran Nu Yen Khe |
Börn | 2 |
Trần Anh Hùng (f. 23. desember 1962) er franskur-víetnamskur kvikmyndagerðarmaður.[1]
Æskuár og menntun
[breyta | breyta frumkóða]Tran Anh Hung fæddist í Da Nang í Suður-Víetnam.[2][3] Eftir fall borgarinnar Saigon í lok Víetnamstríðsins árið 1975, fluttist hann til Frakklands 12 ára að aldri.[4][5]
Tran Anh Hung stundaði nám í heimspeki við háskóla í Frakklandi. Hann sá fyrir tilviljun kvikmynd Robert Bresson, Maður flúði, og ákvað þá að læra kvikmyndagerð. Hann hóf nám í ljósmyndun við École nationale supérieure Louis-Lumière í París og sá fyrir sér með því að vinna í bókabúð Orsay-minjasafnsins.[6][7][8]
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir í fullri lengd
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill |
---|---|---|
1993 | Mùi đu đủ xanh | Ilmurinn af grænu papæja |
1995 | Xích lô | Cyclo |
2000 | Mùa hè chiếu thẳng đứng | |
2009 | I Come with the Rain | Kemur með regninu |
2010 | ノルウェイの森 | |
2016 | Eternité | |
2023 | La Passion de Dodin Bouffant |
Stuttmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill |
---|---|---|
1989 | Người thiếu phụ Nam Xương | |
1991 | La pierre de l'attente |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „French Guests at the Singapore Writers Festival 2018“. Voilah! France Singapore Festival. 2. nóvember 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
- ↑ „Tran Anh Hung: "For me, the most important thing about a movie is the language of cinema"“. Film Talk. 29. ágúst 2016. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. október 2023. Sótt 4. október 2023.
- ↑ „Vietnam wins four bronze medals at Asia-Pacific Physics Olympiad“. Communist Party of Vietnam. 28. maí 2023. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
- ↑ Davis, Clayton (4. september 2023). „'Anatomy of a Fall' and 'The Taste of Things' Put Neon and IFC Back in Oscar Hunt with French Twist“. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
- ↑ Porteous, James (1. september 2013). „Rewind, film: 'Cyclo' directed by Tran Anh Hung“. South China Morning Post. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
- ↑ Lawrence Chua (1. janúar 1994). „BOMB Magazine | Tran Anh Hung“. Bomb. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
- ↑ Cheng, Scarlet (6. júlí 2001). „He's Not a Reporter, He's an Interpreter“. Los Angeles Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.
- ↑ Winters, Laura (1. júlí 2001). „FILM; Darkness Camouflaged By Hanoi's Seductive Sun“. The New York Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. nóvember 2023. Sótt 30. nóvember 2023.