Fara í innihald

Tre allegri ragazzi morti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hauskúpugríman sem hljómsveitarmeðlimir notast við.

Tre allegri ragazzi morti (ítalska: „þrír kátir dauðir strákar“) er ítölsk pönkhljómsveit frá Pordenone stofnuð árið 1994. Hljómsveitin er skipuð myndasöguhöfundinum Davide Toffolo sem áður var í Great Complotto-hljómsveitinni Futuritmi (söngur, gítar), Enrico Molteni (bassi) og Luca Masseroni (trommur). Hljómsveitin notast við hauskúpugrímur á hljómleikum og í myndböndum. Hljómsveitin hefur gefið út tíu hljómplötur, þær síðustu undir sínu eigin merki La Tempesta frá 2000. Hljómsveitin sló fyrst í gegn með tónleikaplötu, Piccolo intervento a vivo, árið 1997. Eftir það gáfu þeir út eina plötu fyrir BMG en stofnuðu stuttu síðar eigin útgáfu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy