Fara í innihald

Tvídepill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bókstafir með tvídeplum á þýsku lyklaborði

Tvídepill ( ¨ ) er stafmerki sem samanstendur af tveimur litlum punktum sem settir eru ofan á bókstaf, yfirleitt sérhljóð. Sé bókstafurinn i eða j, kemur tvídepillinn í staðinn fyrir staki depilinn sem er venjulega fyrir ofan bókstafinn.

Tvídepillinn er heiti yfir tákn sem er notað í tvískiptum tilgangi: annars vegar til að tákna að tvö sérhljóð sem væru venjulega borin fram saman á að bera fram hvort fyrir sig, og hins vegar í þýsku til að tákna hljóðavíxl sem ríkir víðs vegar í málinu. Tvídepillinn er líka notaður á öðrum tungumálum til að tákna ákveðin sérhljóð, í sumum tilfellum þau hljóð sem hann táknar í þýsku. Sem dæmi má nefna bókstafina ä og ö á sænsku, sem eru bornir fram svipað og samsvarandi þýskur bókstafirnir; og íslenski stafurinn ö, sem táknar kringt sérhljóð.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy