Fara í innihald

Valterri Bottas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valterri Bottas
Bottas árið 2022
Fæddur
Valterri Viktor Bottas

28. ágúst 1989 (1989-08-28) (35 ára)
ÞjóðerniFinnland Finnskur
Störf Formúlu 1 ökumaður

Valtteri Viktor Bottas (f. 28. ágúst, 1989) er finnskur ökuþór sem keppir í Formúlu 1 með Kick Sauber liðinu. Bottas hóf Formúlu 1 ferill sinn með Williams liðinu árið 2013 og var með því liði til ársins 2016. Ári seinna skrifaði Bottas undir samning hjá Mercedes-Benz liðinu og keppti með þeim til ársins 2021 þegar samningur hans við liðið rann út. Árið 2022 byrjaði Bottas að keyra fyrir Alfa-Romeo liðið og keppir í dag tæknilega séð fyrir sömu Sauber-samsteypuna (Sauber Motorsport), þó svo að liðið í dag heitir Kick Sauber eftir að samstarf þeirra við Alfa-Romeo endaði.[1] Bottas hefur tvisvar sinnum endað í öðru sæti í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 og einnig endað tvisvar sinnum í þriðja sæti. Þó hefur Bottas aldrei orðið heimsmeistari í Formúlu 1.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Donaldson, Alex (15. desember, 2023). „Alfa Romeo exits F1 as title sponsorship with Sauber ends“. Sportcal. Sótt 17. ágúst, 2024.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy