Fara í innihald

Vatnakarpar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnakarpar
Tímabil steingervinga: Ólígósentímabilið - Nútíma
Keilublettabarbi (Trigonostigma heteromorpha)
Keilublettabarbi (Trigonostigma heteromorpha)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvíslir

(margar, sjá grein)

Vatnakarpar (fræðiheiti Cyprinidae) eru ætt karpfiska sem lifa í ferskvatni. Margir af þessum fiskum eru mikilvægir matfiskar á svæðum þar sem langt er til sjávar. Stærsti vatnakarpinn er risabarbi (Catlocarpio siamensis) sem verður allt að 3 metra langur, en ættin telur líka minnsta þekkta ferskvatnsfiskinn, Danionella translucida, sem verður aðeins 12 mm langur fullvaxinn.

Allir fiskar af þessari ætt hrygna og fáir huga að eggjunum eða verja þau eftir hrygningu. Ýmsar tegundir vatnakarpa eru vinsælir búrfiskar, s.s. gullfiskar, barbar og dannar. Engin tegund í þessari ætt á náttúruleg heimkynni á Íslandi.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy