Fara í innihald

Veggmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veggmynd í egypsku grafhýsi frá um 3500 fyrir Krist.
Graffítiverk í nútíma borgarumhverfi

Veggmynd er hvers konar listaverk sem er málað beint á vegg, loft eða annað varanlegt yfirborð eða fest á annan hátt. Einkenni veggmyndar eru að byggingarhlutar í tilteknu rými eru felld inn í myndverkið. Stundum eru veggmálverk máluð á risastóran striga og síðan fest við vegginn.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy