Fara í innihald

Viðkvæmar tegundir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ástand stofns
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN

Viðkvæmar tegundir eru þær tegundir lífvera sem eru líklegar til að lenda í hættu á útdauða ef aðstæður breytast ekki. Viðkvæm tegund er flokkur í flokkunarkerfi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna - IUCN.

Á Rauða lista IUCN yfir viðkvæmar tegundir eru 5297 dýrategundir, 4914 jurtir og ein tegund frumvera.

Dæmi um viðkvæmar tegundir eru ísbjörn, hávella, ýsa og blöðruselur.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy