Fara í innihald

Welland-skipaskurðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af hluta af Welland-skipaskurðinum
Kort sem sýnir legu Welland-skipaskurðarinns

Welland skipaskurðurinn er skipaskurður í fylkinu Ontario í Kanada. Hann er 43 km langur og tengir saman tvö af vötnunum miklu Ontaríóvatn og Erievatn og tengir þannig saman tvær vatnaleiðir, St. Lawrence Seaway og Great Lakes Waterway. Welland-skipaskurðurinn gerir mögulegt fyrir stór skip að fara framhjá Níagara-fossunum. Það hafa verið byggðir fjórir skipaskurðir með þessu nafni, byrjað var á fyrsta skurðinum árið 1825. Um 3000 skip sem ferja um 40 milljónir tonna af varningi fara um Welland-skipaskurðinn á hverju ári.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy