Fara í innihald

Windows 10 Mobile

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Windows 10 Mobile, er stýrikerfi sem er ekki lengur stutt, sem var gert sem snjallsíma-útgáfa af stýrikerfi Microsoft, gefin út 2015. Hún tók við af Windows Phone 8.1.

Þar sem Windows Phone er heldur ekki lengur stutt, var Windows 10 Mobile eina eftirlifandi þannig tegund stýrikerfis frá Microsoft, þar til stuðningurinn við þá útgáfu endaði líka. Í oktober 2017, gaf Microsoft út, að út af lítilli markaðshlutdeild og litlum stuðningi forritara sem gera öpp, fengi stýrikerfið eingöngu öryggisuppfærslur og villuleiðréttingar þar til í desember 2019.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy