Fara í innihald

Zyklon B

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Zyklon B var vöruheiti á skordýraeitri sem innihélt blásýru (HCN). Þekktast er Zyklon B fyrir að hafa verið notað í gasklefum í útrýmingarbúðum nasista í Póllandi og víðar. Framleiðendur eitursins voru efnafyrirtækin Dessauer Werken für Zucker-Raffinerie í Dessau í Þýskalandi og Kaliwerke í Kolin í Tékklandi. Zyklon B var notað í stórum stíl til að aflúsa fatnað og annað í fangabúðum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni en líka í gasklefum í búðunum til að taka fólk af lífi.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy