Fara í innihald

Fegurð

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Tilvitnanir um fegurð:

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Guð veit hvort þetta er satt. En það sem ég sé kemur mér alltént svona fyrir sjónir: á hinstu mörkum þess sem þekkt verður er frummynd hins góða, og erfitt er að festa sjónir á henni. En sá sem sér hana hlýtur að álykta að hún sé orsök alls þess sem er rétt og fagurt og að hún sé foreldri ljóssins í hinum sýnilega heimi og gjafara þess; ennfremur að á hinu huglæga sviði, þar sem hún er sjálf drottning, sé hún höfundur sannleika og hugsunar...“
Sókrates í Ríkinu 517B-C (þýð. Eyjólfs Kjalars Emilssonar)
  • „Öll fegurð hlýtur að vekja með manni þessar geðshræringar: undrun og ljúft felmtur, löngun, ástríðu, og unaðslegt uppnám“
Plótínos, „Um fegurð“, Níund I.6.4 (þýð. Eyjólfs Kjalars Emilssonar)

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy