Fara í innihald

þau

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Ábendingarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall það þeir þær þau
Þolfall þann þá það þá þær þau
Þágufall þeim þeirri því þeim þeim þeim
Eignarfall þess þeirrar þess þeirra þeirra þeirra

Ábendingarfornafn

þau

[1] nefnifall: eintala: (hvorugkyn)
[2] þolfall: fleirtala: (hvorugkyn)
Framburður
 þau | flytja niður ›››

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þau


Persónufornafn

þau (hvorugkyn)

[1] nefnifall, fleirtala:
[2] þolfall, fleirtala:
Framburður
 þau | flytja niður ›››
Sjá einnig, samanber
Persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h. 3. persóna kynhlutlaus
Nefnifall ég, eg, ek þú hann hún, hon, hón það, þat hán
Þolfall mig, mik þig, þik hann hana það, þat hán
Þágufall mér þér honum, hánum henni því háni
Eignarfall mín þín hans hennar þess háns
Fleirtala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h. 3. persóna kynhlutlaus
Nefnifall við þið, þit þeir þær þau þau
Þolfall okkur ykkur þá þær þau þau
Þágufall okkur ykkur þeim þeim þeim þeim
Eignarfall okkar ykkar þeirra þeirra þeirra þeirra


Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þau

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy