Fara í innihald

basalt

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „basalt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall basalt basaltið
Þolfall basalt basaltið
Þágufall basalti basaltinu
Eignarfall basalts basaltsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Basalt

Nafnorð

basalt (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Basalt er basískt storkuberg (gosberg) samansett af plagíóklasi, ólivíni, pýroxeni og seguljárnsteins-steindum. Gjarnan er í því einnig basaltgler. Basalti er skipt í þrjá flokka eftir gerð; blágrýti, grágrýti og móberg. 70% af heildaryfirborði jarðar er talið vera basalt. Við eldgos úr möttli jarðar myndast basalt.
Dæmi
[1] „Yfirborð Mars er að mestu talið vera úr basalti.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Úr hverju er Mars?)

Þýðingar

Tilvísun

Basalt er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn320192

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy