Fara í innihald

Ákveða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í línulegri algebru er ákveða marglínuleg vörpun , sem varpar n×n ferningsfylki (eða n mörgum n-víðum vigrum) yfir í rauntölu, oft táknuð með det. Fyrir sérhverja jákvæða heiltölu n er til nákvæmlega ein ákveða á mengi n×n fylkja, sem ákvarðast ótvírætt útfrá eftirtöldum eiginleikum:

  1. Vörpunin er línuleg í hverjum vigri.
    ,

þar sem c er tala.

  1. Ef línuvigrar fylkisins víxlast skiptir vörpunin um formerki:
  2. venjulegur grunnur fyrir er ákveða fjölskyldunnar 1:

Ákveðan er táknuð

Þ.e, vigrum fjölskyldunnar er raðað sem línuvigrar fylkis A, og ákveðan af A er

Ákveður 2×2 fylkja

[breyta | breyta frumkóða]

Ákveða 2×2 fylkis er skilgreind sem fyrir vigrana og .

Ákveða 2×2 fylkis jafngildir flatarmáli samsíðungs með hliðarvigranna x og y.

Ákveður 3×3 fylkja

[breyta | breyta frumkóða]

Notast er við reglu Sarrusar við að reikna út ákveðu 3×3 fylkis er skilgreind sem

.

Krossfeldi þrívíðra vigra er skilgreint út frá 3×3 ákveðu.

Almennar reglur um ákveður

[breyta | breyta frumkóða]
  • ef og aðeins ef A er andhverfanlegt fylki.
  • Séu einhverjar tvær línur í A eins er (Sjá Hornalínugeranleiki og Reiknirit Gauss)
  • Sé einhver lína í A með núll í öllum stökum er
  • A n×n efra þríhyrningsfylki er , þ.e. margfeldi stakanna á hornalínunni.
  • (sjá bylt fylki)
  • þar sem að eru eiginvigrar A.
  • , þar sem C er hjáþáttafylki A.
  • fyrir fasta tölu b < n. Þá er xy-hjáþáttur fylkisins A, og er fylkið A þar þar sem að x-ta lína og y-ti dálkur hafa verið fjarlægð. eru þá stakið í x-tu línu, y-ta dálki í A.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy