Fara í innihald

Írönsk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Írönsk tungumál
Ætt Indóevrópskt
 Indóíranskt
  Íranskt
Frummál Frumíranska
Undirflokkar Vesturíranskt
Miðíranskt
Austuríranskt
ISO 639-5 ira
Svæði þar sem íranskt mál er opinbert tungumál eða meirihluti talar íranskt mál

Írönsk tungumál eru annar af tveim undirflokkum indóíranskra mála, og sá smærri, hinn verandi indóarísk mál. Um 150–200 milljón manns tala mál þessi og eru flestir mælendur í Íran og Afganistan. Einnig eru þeir í aðliggjandi svæðum næstu landa.

Elstu þekktu mál þessarar greinar eru avestíska og fornpersneska. Þau uppistandandi mál þessa málaflokks sem flesta eiga sér mælendurna eru persneska, tadsikíska, pastú, ossetíska, kúrdíska og balúkíska.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy