Fara í innihald

1673

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1670 1671 167216731674 1675 1676

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1673 (MDCLXXIII í rómverskum tölum) var 73. ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Fyrsta orrustan við Schooneveld á teikningu eftir Willem van de Velde eldri frá 1674.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Bjarni Sveinsson hálshogginn á Alþingi fyrir blóðskömm, eftir að valda þungun stjúpdóttur sinnar, Sigríðar Þórðardóttur. Bjarni játaði fyrir aftökuna að hafa nauðgað stúlkunni. Henni var drekkt ári síðar, á Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu, til refsingar vegna sömu atvika.
  • Eyjólfur Arason hengdur í Húnavatnsþingi fyrir þjófnað. Hann var 38 ára, sagður „frækinn“ og „listamaður“.
  • Guðrúnu Skaftadóttur Hamri á Hjarðarnesi drekkt í Vaðalsá, Vestur-Barðastrandarsýslu, fyrir dulsmál.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy