Fara í innihald

Brno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brno í Tékklandi.

Brno (þýska: Brünn) er næststærsta borg Tékklands. Borgin er staðsett í suðausturhluta landsins, í Móravíu-héraði. Borgin stendur við árnar Svratka og Svitava og er í 190-425 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar borgarinnar eru um 378 þúsund (2014) talsins.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy