Fara í innihald

Donetskfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Donetskfylki (úkraínska: Донецька область) er hérað í austur-Úkraínu og hluti af svæðinu Donbas. Héraðið er það fjölmennasta í Úkraínu með 4,1 milljón (2021). Stærð þess er 26,517 km2.

Á miðri 20. öld hét héraðið Stalino Oblast til heiðurs Jósef Stalín þegar Úkraína var hluti af Sovétríkjunum. Stál og kolaframleiðsla hefur verið mikilvægur iðnaður.

Árið 2014 stofnuðu rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar Alþýðulýðveldið Donetsk í austurhluta héraðsins með hernaðaraðstoð frá Rússlandi. Árið 2022 réðst Rússland inn í Úkraínu og sölsaði undir sig meirihluta Donetsk héraðs með linnulausum loftárásum á borgir.

Helstu borgir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy