Fara í innihald

Volynskfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Volynskfylki í Úkraínu.

Volynskfylki (á úkraínsku: Волинська область - með latnesku stafrófi: Volýnsʹka óblast) er hérað í norðvesturhluta Úkraínu. Stjórnsýslumiðstöð þess er Lútsk. Kovel er vestasti bærinn og síðasta stöðin í Úkraínu á járnbrautarlínunni sem liggur frá Kyiv til Varsjár. Íbúar eru 1.021.356 (áætlað 2022)


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy