Fara í innihald

Eldlandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Eldlandinu (syðst) og Magellansundi
Vilhjálmshöfn í Síle.
Úsúaja í Argentínu.

Eldlandið (spænska: Tierra del Fuego) er eyjaklasi syðst í Suður-Ameríku. Stóra Eldlandsey (Isla Grande de Tierra del Fuego) er stærst og fjölmennust eyjanna. Eldlandið hefur skipst milli Chile og Argentínu síðan 1881. Tréð snælenja er algengt þar.

Evrópumenn á vegum Magellans komu fyrst í leiðangur til eyjaklasans árið 1520, vegna þeirra fjölmörgu bála sem innfæddir höfðu gert fékk klasinn nafnið „Eldlandið“.

Í norðrinu er olíuvinnsla helsti iðnaðurinn, í suðrinu er það ferðamennska og þjónusta við leiðangra til Suðurskautslandsins.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy