Fara í innihald

Indiana Pacers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indiana Pacers
Deild Miðriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1967
Saga Indiana Pacers
1967–1976 (ABA)
1976- (NBA)
Völlur Bankers Life Fieldhouse
Staðsetning Indianapolis, Indiana
Litir liðs Blár, gull og grár
Eigandi Herbert Simon
Formaður Kevin Pritchard
Þjálfari Nate Bjorkgren
Titlar 0 Í NBA, 3 í ABA (1970, 1972, 1973)
Heimasíða
Reggie Miller spilaði allan sinn feril hjá Pacers og á ýmis met: Flestar 3 stiga körfur, stoðsendingar og stolnir boltar.

Indiana Pacers er körfuboltalið frá Indianapolis sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í ABA deildinni. Árið 1976 sameinaðist ABA-deildin NBA-deildinni. Liðið vann 3 titla í ABA.

Sex Hall of Fame leikmenn hafa spilað með félaginu: Reggie Miller, Chris Mullin, Alex English, Mel Daniels, Roger Brown og George McGinnis. Aðrir þekktir leikmenn eru Rik Smits, Detlef Schrempf, Mark Jackson, Ron Artest og Paul George.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy