Fara í innihald

Los Angeles Clippers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Los Angeles Clippers
Deild Kyrrahafsriðill, Vesturdeild, NBA
Stofnað 1970
Saga Buffalo Braves
1970–1978
San Diego Clippers
1978–1984
Los Angeles Clippers
1984–nú
Völlur Intuit Dome
Staðsetning Los Angeles, Kaliforníu
Litir liðs
Eigandi Steve Balmer
Formaður Lawrence Frank
Þjálfari Doc Rivers
Titlar 0 NBA titlar
0 deildartitlar
2 riðilstitlar (2013, 2014)
Heimasíða

Los Angeles Clippers er körfuboltalið frá Los Angeles í Kaliforníu sem spilar í NBA deildinni.

Félagið var stofnað árið 1970 í Buffalo í New York-fylki áður en það flutti til Kaliforníu, fyrst til San Diego og svo Los Angeles. Clippers nafnið er tilvísun í skip á San Diego-flóa. Liðið hefur lengi fallið í skuggann á Lakers þar sem árangur liðsins hefur verið dapur lengst af. Liðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit vesturdeildar árið 2021.

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy