Fara í innihald

Koltvísýringur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Koltvísýringur
Uppbygging koltvísýrings
Auðkenni
Önnur heiti Koldíoxíð
Koltvíoxíð
Koltvíildi
CAS-númer 124-38-9
E-númer E290 (rotvarnarefni)
Eiginleikar
Formúla CO2
Mólmassi 44,01 mól/g
Lykt Engin í litlu magni, súr lykt í miklu magni
Útlit Litlaust gas
Eðlismassi 1562 kg/m³
Bræðslumark –56,6 °C
Þurrgufun −78,5 °C (1 frumeind)
pKa 6,35, 10,33
Seigja 0,07 cP við −78,5 °C
Tvípólsvægi 0 D

Koltvísýringur (koldíoxíð, koltvíoxíð eða koltvíildi) er sameind samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum, efnaformúla þess er CO2. Í föstu formi kallast það þurrís (eða kolsýruís). Myndast við bruna í súrefnisríku lofti. Koltvísýrungur uppleystur í vatni myndar kolsýru.

Við bruna jarðefnaeldsneytis myndast koltvísýringur, sem fer út í andrúmsloftið. Er sú gróðurhúsalofttegund, sem talin er eiga mestan þátt í heimshlýnun.

Varast ber að rugla koltvísýringi saman við eitruðu gastegundina kolsýrling (CO).

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy