Fara í innihald

Magnús Gissurarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Gissurarson (d. 14. ágúst 1237) var biskup í Skálholti frá 1216. Hann var af ætt Haukdæla, sonur Gissurar Hallssonar og bróðir Þorvaldar Gissurarsonar.

Magnús var í fóstri hjá Þorláki helga og var tilnefndur til Hólabiskups móti Guðmundi Arasyni en náði ekki kjöri. Teitur Bersason systursonur hans var kjörinn til biskups í Skálholti 1214 en dó áður en hann var vígður og var Magnús þá kjörinn í hans stað. Synir hans voru Hjalti og Gissur.


Fyrirrennari:
Páll Jónsson
Skálholtsbiskup
(12161236)
Eftirmaður:
Sigvarður Þéttmarsson


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy