Fara í innihald

Norðurey (Nýja-Sjáland)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurey.
Svæðaskipting.
Helstu þéttbýlisstaðir.

Norðurey (Maóríska: Te Ika-a-Māui) er ein af tveimur aðaleyjum Nýja Sjálands. Íbúar eru 3.596.200 talsins (2016).

Helstu þéttbýlisstaðir eru: Whangarei, Auckland, Hamilton, Tauranga, Rotorua, Gisborne, New Plymouth, Napier, Hastings, Whanganui, Palmerston North og höfuðborgin Wellington. Um 77% íbúa landsins búa á eyjunni.

Svæðaskipting

[breyta | breyta frumkóða]
  • Northland
  • Auckland
  • Waikato
  • Bay of Plenty
  • Gisborne
  • Taranaki
  • Manawatu-Wanganui
  • Hawkes Bay
  • Wellington

Landafræði og náttúrufar

[breyta | breyta frumkóða]

Norðurey er aðskilin Suðurey með Cook-sundi. Stærð hennar er 113.729 ferkílómetrar (14. stærsta eyja heims)Northland-skagi er nyrst á eyjunni og Taupo-vatn (616 km2) á henni miðri. Tongariro-þjóðgarðurinn og Waipoua Kauri-þjóðskógurinn eru helstu vernduðu svæðin. Á eyjunni eru laufskógar og þar á meðal með þjóðartrénu kauri. Eldvirkni er á eyjunni og er þekktasta eldfjallið Rúhapehú-fjall sem er jafnframt hæsti punkturinn; 2797 metrar. Annað eldfjall Taranaki-fjall er 2512 metra há eldkeila. Taumatawhakatangihangakoauauotamateaturipukakapikimaungahoronukupokaiwhenuakitanatahu er lengsta staðarnafn í enskumælandi landi.


Á eldfjallasléttunni um miðbik eyjunnar.

Fyrirmynd greinarinnar var „North Island“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2017.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy