Fara í innihald

Pólverjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pólverjar (pólska: Polacy) eru vesturslavneskt þjóðarbrot ættað frá Póllandi. Talið er að 37,394,000 Pólverjar búi í Póllandi. Í gegnum söguna hafa Pólverjar sest að á ýmsum slóðum þar á meðal Stóra-Póllandi, Litla-Póllandi, Masóvíu, Slesíu, Pommern, Kujavíu, Ermlandi, Masúríu og Podlakíu.

Fyrir þúsund árum tókst ættflokki Polananna, sem átti heimslóðir í Stóra-Póllandi á svæðinu í kringum Giecz, Gniezno og Poznań, að sameina ýmsa aðra ættflokka í eitt ríki undir stjórn Píastanna.

Pólverjar búa margir í öðrum Evrópulöndum (einkum í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Rússland, Hvíta-Rússlandi, Litháen, Tékklandi, Lettlandi og Úkraínu), Ameríku (Bandaríkjunum, Brasilíu, Kanada og Argentínu) og Ástralíu. Stærsta samsöfnun Pólverja í heimi er á stórborgarsvæði Katowice, þar sem 2,7 milljón Pólverjar eiga heima.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy