Fara í innihald

Ríkisborgararéttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkisborgararéttur kallast það að hafa rétt til að búa í sérstöku landi. Borgurum eru gefnir réttir og skyldur, sem bæði ríkisstjórn landsins og borgarar verða að standa við. Ríkisborgararéttur er í raun samningur á milli einstaklings og ríkis. Hugtakið ríkisborgararéttur varð fyrst til í Grikklandi hinu forna þar sem einstaklingar voru borgarar í ýmsum borgríkunum. Á síðustu fimm hundruð árum og við framkömu þjóðríkisins hefur skilgreining ríkisborgararétts breyst smám saman í eitthvað sem líkist því að vera meðlimur sérstakrar þjóðar.

Ríkisborgararéttur má líka kallast það að vera borgari í alþjóðasamtökum. Alþjóðaríkisborgararéttur og þjóðríkisborgararéttur eru gefnir slíkum borgurum. Til dæmis gefur ESB einstaklingum aðildarríkjanna alþjóðaríkisborgarétt. Maður má hafa nokkra ríkisborgarétti frá ólíkum löndum, samkvæmt lögum téðu landanna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy