Fara í innihald

Rauðpanda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauð panda
A. fulgens
A. fulgens
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hundaleg dýr (Caniformia)
Yfirætt: Musteloidea
Ætt: Ailuridae
Ættkvísl: Ailurus
Tegund:
A. fulgens

Tvínefni
Ailurus fulgens
F. Cuvier, 1825
Útbreiðsla rauðu pöndunnar
Útbreiðsla rauðu pöndunnar
undirtegundir
  • A. fulgens fulgens
  • A. fulgens styani

Rauðpanda, oft kallaður bjarnköttur eða kattbjörn, (fræðiheiti: Ailurus fulgens) er lítið spendýr, lítið stærra en köttur, sem lifir aðallega á jurtum. Rauð panda er með klær sem hægt er að draga inn að hluta og falskan þumal (líkt og risapanda) sem er aðeins framlenging á úlnliðnum. Rauð panda finnst í Himalajafjöllum í Indlandi, Nepal og Suður-Kína.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy