Fara í innihald

Skyldusiðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Siðfræði
Almennt

Siðspeki
dygðasiðfræði / leikslokasiðfræði / skyldusiðfræði
samræðusiðfræði / umhyggjusiðfræði
Gott og illt / rétt og rangt / siðferði

Hagnýtt siðfræði

siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði
markaðssiðfræði / viðskiptasiðfræði
umhverfissiðfræði
mannréttindi / réttindi dýra
fjölmiðlasiðfræði / lagasiðfræði
fóstureyðing / líknardráp / siðfræði stríðs

Meginhugtök

réttlæti / gildi / gæði
dygð / réttur / skylda / hamingja
jafnrétti / frelsi
frjáls vilji

Meginhugsuðir

Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros
Konfúsíus / Tómas af Aquino
Hume / Kant / Bentham / Mill / Nietzsche
Moore / Hare / Anscombe / MacIntyre / Foot
Habermas / Rawls / Singer / Gilligan
Christine Korsgaard

Listar

Listi yfir viðfangsefni í siðfræði
Listi yfir siðfræðinga

Skyldusiðfræði eða skyldufræði er hver sú siðfræðikenning sem einblínir á réttmæti athafna og telur að það felist einkum í ásetningi gerandans og ástæðum hans til athafna, svo sem skyldurækni, virðingu fyrir réttindum annarra og svo framvegis. Skyldusiðfræði í þessum skilningi er andstæð leikslokasiðfræði sem segir að réttmæti athafnar felist í afleiðingum hennar.[1] Áhrifamesta skyldusiðfræðikenningin er siðfræðikenning Immanuels Kant.[2]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sjá Larry Alexander og Michael Moore (2007), „Deontological Ethics“ í Stanford Encyclopedia of Philosophy (Skoðað 25. mars 2009).
  2. Sjá Larry Alexander og Michael Moore (2007), „Deontological Ethics“ í Stanford Encyclopedia of Philosophy (Skoðað 25. mars 2009).

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Alexander, L. og E. Sherwin, The Rule of Rules: Morality, Rules and the Dilemmas of Law (Durham: Duke University Press, 2001).
  • Aune, Bruce, Kant's Theory of Morals (Princeton: Princeton University Press, 1979).
  • Baron, Marcia, Kantian Ethics Almost Without Apology (Ithaca, NY: Cornell University Press, 1995).
  • Gauthier, D., Morals By Agreement (Oxford: Clarendon Press, 1986).
  • Gert, B., The Moral Rules; A New Rational Foundation for Morality (New York: Harper & Row, 1970).
  • Gregor, Mary, The Laws of Freedom (Oxford: Basil Blackwell, 1963).
  • Guyer, Paul, Kant on Freedom, Law, and Happiness (New York: Cambridge University Press, 2000).
  • Herman, Barbara, The Practice of Moral Judgment (Cambridge, MA: Harvard University Press, 1993).
  • Kamm, F.M., Intricate Ethics: Rights, Responsibilities, and Permissible Harms (Oxford: Oxford University Press, 2007).
  • Korsgaard, Christine, Creating the Kingdom of ends (Cambridge: Cambridge University Press, 1996).
  • Korsgaard, Christine, The Sources of Normativity. Onora O'Neill (ritstj.) (New York: Cambridge University Press, 1996).
  • O'Neill, Onora, Acting on Principle (New York: Columbia University Press, 1975).
  • O'Neill, Onora, Constructions of Reason (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Parfit, D., Reasons and Persons (Oxford: Clarendon Press, 1984).
  • Rachels, James, Stefnur og straumar í siðfræði. Jón Á. Kalmannsson (þýð.) (Reykjavík: Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan, 1997).
  • Ross, David, Kant's Ethical Theory (Oxford: Clarendon Press, 1954).
  • Schauer, F., Playing by the Rules: A Philosophical Examination of Rule-Bound Decision-Making in Law and Life (Oxford: Clarendon Press, 1991).
  • Sherman, Nancy, Making a Necessity of Virtue (Cambridge: Cambridge University Press, 1998).
  • Steiner, H., An Essay on Rights (Oxford: Blackwell, 1994).
  • Sullivan, Roger J., Immanuel Kant's Moral Theory (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Timmons, Mark (ritstj.), Kant's Metaphysics of Morals: Interpretative Essays (New York: Oxford University Press, 2002).
  • Vilhjálmur Árnason, Þættir úr sögu siðfræðinnar (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1990).
  • Williams, B., Moral Luck (Cambridge: Cambridge University Press, 1981).
  • Wolff, Robert Paul, The Autonomy of Reason (New York: Harper, 1973).
  • Wolff, Robert Paul (ritstj.), Kant: A Collection of Critical Essays (Garden City, New York: Doubleday, 1967).
  • Wood, Allen, Kant's Ethical Thought (Cambridge: Cambridge University Press, 1999).
  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Deontological Ethics
  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Kant's Moral Philosophy
  • „Hvað er siðferði? Og hvað er siðfræði?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig urðu siðareglur til?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað getið þið sagt mér um siðfræði Kants og Mills?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er átt við með hugtakinu „siðferðileg heppni"?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy