Content-Length: 110305 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Hlj%C3%B3%C3%B0kerfisfr%C3%A6%C3%B0i

Hljóðkerfisfræði - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hljóðkerfisfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljóðkerfisfræði er grein málvísinda sem fæst við vensl milli málhljóða. Hljóðkerfisfræði er oft ruglað saman við hljóðfræði, sem einblínir á lýsingar á hljóðum. Hljóðkerfisfræði gengur út á að skoða hljóðkerfi í heild sinni og tekur tillit til hljóðumhverfis (þ.e. hún lýsir því hvernig hljóð hafa áhrif hvert á annað). Hljóðkerfisfræði einbeinist að lýsingu á reglubundnum venslum milli hljóðana (merkingargreinandi eininga í tilteknu tungumáli).[1]

  1. Eiríkur Rögnvaldsson (1993). Íslensk hljóðkerfisfræði. Háskóli Íslands.
Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Hlj%C3%B3%C3%B0kerfisfr%C3%A6%C3%B0i

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy