Fara í innihald

Brennisteinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Súrefni  
Fosfór Brennisteinn Klór
  Selen  
Efnatákn S
Sætistala 16
Efnaflokkur Málmleysingi
Eðlismassi 1960,0 kg/
Harka 2
Atómmassi 32,065 g/mól
Bræðslumark 388,36 K
Suðumark 717,87 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Brennisteinn er frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16 í lotukerfinu. Brennisteinn er algengur, bragðlaus, lyktarlaus og fjölgildur málmleysingi og er best þekktur á formi gulra kristalla en finnst jafnframt einnig sem súlfíð og súlföt. Það er aðallega á eldfjallasvæðum sem hann finnst í sinni eiginlegu mynd. Brennisteinn er efni sem er mikilvægt öllum lifandi verum. Hann er uppistaða í fjölda amínósýra og finnst þar af leiðandi einnig í mörgum próteinum. Hann er mikið notaður í framleiðslu á áburði, en sömuleiðis mikið við framleiðslu á byssupúðri, hægðalyfjum, eldspýtum, skordýraeitri og sveppaeyði.

Brennisteinn var unninn á nokkrum stöðum á Íslandi á 19. öld, t.d. í Brennisteinsfjöllum.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy