Fara í innihald

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1972

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1972, einnig oft nefnd EM 1972, var í fjórða skipti sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Keppnin var haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu í Belgíu dagana 14. til 18. júní 1972. Keppnina sigraði landslið Vestur-Þýskalands í úrslitaleik gegn liði Sovétríkjanna með þrem mörkum gegn engu. Þetta var í fyrsta skipti sem Vestur-Þýskaland spilaði á lokakeppni EM.

Úrslit leikja

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
14. júní
 
 
Fáni Belgíu Belgía1
 
18. júní
 
Fáni Þýskalands Vestur-Þýskaland2
 
Fáni Þýskalands Vestur-Þýskaland3
 
14. júní
 
Sovétríkin0
 
Fáni Ungverjalands Ungverjaland0
 
 
Sovétríkin1
 
Þriðja sæti
 
 
17. júní
 
 
Fáni Belgíu Belgía2
 
 
Fáni Ungverjalands Ungverjaland1

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
14. júní 1972
Ungverjaland 0-1 Sovétríkin Stade Émile Versé, Brüssel
Áhorfendur: 1.659
Dómari: Rudi Glöckner, Austur-Þýskalandi
Konkov 53
14. júní 1972
Belgía 1-2 Vestur-Þýskaland Bosuilstadion, Antwerpen
Áhorfendur: 55.669
Dómari: William Mullan, Skotlandi
Polleunis 83 Müller 24, 71

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
17. júní 1972
Ungverjaland 1-2 Belgía Maurice Dufrasne-leikvangurinn, Liège
Áhorfendur: 6.184
Dómari: Johan Einar Boström, Svíþjóð
27 (vítasp.) Lambert 52, Van Himst 52

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
18. júní 1972
Vestur-Þýskaland 3-0 Sovétríkin Heysel-leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 43.437
Dómari: Ferdinand Marschall, Austurríki
Müller 27, 58, Wimmer 52
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy