Fara í innihald

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008
Fußball-Europameisterschaft 2008
Upplýsingar móts
MótshaldararAusturíki
Sviss
Dagsetningar7–29. júní
Lið16
Leikvangar8 (í 8 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Spánn (2. titill)
Í öðru sæti Þýskaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir31
Mörk skoruð77 (2,48 á leik)
Áhorfendur1.143.990 (36.903 á leik)
Markahæsti maður Spánn David Villa (4 mörk)
Besti leikmaður Spánn Xavi
2004
2012

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008, oft nefnd EM 2008, var 13. keppni evrópskra landsliða í knattspyrnu haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu 7.-29. júní 2008 í Austurríki og Sviss. Sextán lönd taka þátt. Þátttökurétt fengu þau lönd sem metin voru sterkust út frá gengi þeirra í Evrópukeppninni 2004 og Heimsmeistarakeppninni 2006, nema gestgjafarnir, Austurríki og Sviss, sem fengu sjálfkrafa rétt til þátttöku.

Spánn var sigurvegari keppninnar eftir 1-0 sigur gegn Þýskalandi í úrslitaleiknum 29. júní.

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Lið L V J T SM FM MM S
Fáni Portúgals Portúgal 3 2 0 1 5 3 +2 6
Fáni Tyrklands Tyrkland 3 2 0 1 5 5 0 6
Fáni Tékklands Tékkland 3 1 0 2 4 6 -2 3
Fáni Sviss Sviss 3 1 0 2 3 3 0 3
7. júní 2008
Sviss 0:1 Tékkland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.730
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Svěrkoš 71
7. júní 2008
Portúgal 2:0 Tyrkland Stade de Genève, Genf
Áhorfendur: 29.106
Dómari: Herbert Fandel, Þýskalandi
Pepe 61, Meireles 90+3
11. júní 2008
Tékkland 1:2 Portúgal Stade de Genève, Genf
Áhorfendur: 29.016
Dómari: Kyros Vassaras, Grikklandi
Sionko 17 Deco 8, Ronaldo 63, Quaresma 90+1
11. júní 2008
Sviss 1:2 Tyrkland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.730
Dómari: Ľuboš Micheľ, Slóvakíu
Yakin 32 Semih 57, Turan 90+2
15. júní 2008
Sviss 2:0 Portúgal St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.730
Dómari: Konrad Plautz, Austurríki
Yakin 71, 83 (vítasp.)
15. júní 2008
Tyrkland 3:2 Tékkland Stade de Genève, Genf
Áhorfendur: 29.016
Dómari: Peter Fröjdfeldt, Svíþjóð
Turan 75, Nihat 87, 89 Koller 34, Plašil 62
Lið L V J T SM FM MM S
Fáni Króatíu Króatía 3 3 0 0 4 1 +3 9
Fáni Þýskalands Þýskaland 3 2 0 1 4 2 +2 6
Fáni Austurríkis Austurríki 3 0 1 2 1 3 -2 1
Fáni Póllands Pólland 3 0 1 2 1 4 -3 1
8. júní 2008
Austurríki 0:1 Króatía Ernst-Happel-Stadion, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Pieter Vink, Hollandi
Modrić 4 (vítasp.)
8. júní 2008
Þýskaland 2:0 Pólland Wörthersee Stadion, Klagenfurt
Áhorfendur: 30.461
Dómari: Tom Henning Øvrebø, Noregi
Podolski 20, 72
12. júní 2008
Króatía 2:1 Þýskaland Wörthersee Stadion, Klagenfurt
Áhorfendur: 30.461
Dómari: Frank De Bleeckere, Belgíu
Srna 24, Olić 62 Podolski 79
12. júní 2008
Austurríki 1:1 Pólland Ernst-Happel leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Howard Webb, Englandi
Vastić 290+3 (vítasp.) Guerreiro 30
16. júní 2008
Pólland 0:1 Króatía Wörthersee Stadion, Klagenfurt
Áhorfendur: 30.461
Dómari: Kyros Vassaras, Grikklandi
Klasnić 53
16. júní 2008
Austurríki 0:1 Þýskaland Ernst-Happel leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Manuel Mejuto González, Spáni
Ballack 49
Lið L V J T SM FM MM S
Fáni Hollands Holland 3 3 0 0 9 1 +8 9
Fáni Ítalíu Ítalía 3 1 1 1 3 4 -1 4
Fáni Rúmeníu Rúmenía 3 0 2 1 1 3 -2 2
Fáni Frakklands Frakkland 3 0 1 2 1 6 -5 1
9. júní 2008
Rúmenía 0:0 Frakkland Letzigrund, Zürich
Áhorfendur: 30.585
Dómari: Manuel Mejuto González, Spáni
9. júní 2008
Holland 3:0 Ítalía Stade de Suisse, Bern
Áhorfendur: 30.777
Dómari: Peter Fröjdfeldt, Svíþjóð
Van Nistelrooy 26, Sneijder 31, Van Bronckhorst 79
13. júní 2008
Ítalía 1:1 Rúmenía Letzigrund, Zürich
Áhorfendur: 30.585
Dómari: Tom Henning Øvrebø, Noregi
Panucci 56 Mutu 55
13. júní 2008
Holland 4:1 Frakkland Stade de Suisse, Bern
Áhorfendur: 30.777
Dómari: Herbert Fandel, Þýskalandi
Kuyt 9, Van Persie 59, Robben 72, Sneijder 90+2 Henry 71
17. júní 2008
Holland 2:0 Rúmenía Stade de Suisse, Bern
Áhorfendur: 30.777
Dómari: Massimo Busacca, Sviss
Huntelaar 54, Van Persie 87
17. júní 2008
Frakkland 0:2 Ítalía Letzigrund, Zürich
Áhorfendur: 30.585
Dómari: Ľuboš Micheľ, Slóvakíu
Pirlo 25 (vítasp.), De Rossi 71
Lið L V J T SM FM MM S
Fáni Spánar Spánn 3 3 0 0 8 3 +5 9
Fáni Rússlands Rússland 3 2 0 1 4 4 0 6
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 3 1 0 2 3 4 -1 3
Fáni Grikklands Grikkland 3 0 0 3 1 5 -4 0
10. júní 2008
Spánn 4:1 Rússland Tivoli-Neu, Innsbruck
Áhorfendur: 30.772
Dómari: Konrad Plautz, Austurríki
Villa 20, 44, 75, Fàbregas 90+1 Pavlyuchenko 86
10. júní 2008
Grikkland 0:2 Svíþjóð Wals-Siezenheim leikvangurinn, Salzburg
Áhorfendur: 31.063
Dómari: Massimo Busacca , Sviss
Ibrahimović 67, Hansson 72
14. júní 2008
Svíþjóð 1:2 Spánn Tivoli-Neu, Innsbruck
Áhorfendur: 30.772
Dómari: Pieter Vink, Hollandi
Ibrahimović 34 Torres 15, Villa 90+2
14. júní 2008
Grikkland 0:1 Rússland Wals-Siezenheim leikvangurinn, Salzburg
Áhorfendur: 31.063
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Zyryanov 33
18. júní 2008
Grikkland 1:2 Spánn Wals-Siezenheim leikvangurinn, Salzburg
Áhorfendur: 30.883
Dómari: Howard Webb, Englandi
Charisteas 42 De la Red 61, Güiza 88
18. júní 2008
Rússland 2:0 Svíþjóð Tivoli-Neu, Innsbruck
Áhorfendur: 30.772
Dómari: Frank De Bleeckere, Belgíu
Pavlyuchenko 24, Arshavin 50

Útsláttarkeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
 
FjórðungsúrslitUndanúrslitÚrslit
 
          
 
19. júní - Basel
 
 
Fáni Portúgals Portúgal2
 
25. júní - Basel
 
Fáni Þýskalands Þýskaland3
 
Fáni Þýskalands Þýskaland3
 
20. júní - Vín
 
Fáni Tyrklands Tyrkland2
 
Fáni Króatíu Króatía1 (1)
 
29. júní - Vín
 
Fáni Tyrklands Tyrkland (v.)1 (3)
 
Fáni Þýskalands Þýskaland0
 
21. júní - Basel
 
Fáni Spánar Spánn1
 
Fáni Hollands Holland1
 
26. júní - Vín
 
Fáni Rússlands Rússland (frl.)3
 
Fáni Rússlands Rússland0
 
22. júní - Vín
 
Fáni Spánar Spánn3
 
Fáni Spánar Spánn (v.)0 (4)
 
 
Fáni Ítalíu Ítalía0 (2)
 

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
19. júní 2008
Portúgal 2:3 Þýskaland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.374
Dómari: Peter Fröjdfeldt, Svíþjóð
Nuno Gomes 40, Postiga 87 Schweinsteiger 22, Klose 26, Ballack 61
20. júní 2008
Króatía 1:1 (2:4 e.vítake.) Tyrkland Ernst-Happel-Stadion, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Klasnić 119 Semih 120+2
21. júní 2008
Holland 1:3 (e.framl.) Rússland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 38.374
Dómari: Ľuboš Micheľ, Slóvakíu
Van Nistelrooy 86 Pavlyuchenko 56, Torbinski 112, Arshavin 116
22. júní 2008
Ítalía 0-0 (2:4 e. vítake.) Spánn Ernst-Happel-leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.178
Dómari: Herbert Fandel, Þýskalandi

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
25. júní 2008
Þýskaland 3:2 Tyrkland St. Jakob-Park, Basel
Áhorfendur: 39.374
Dómari: Massimo Busacca, Sviss
Schweinsteiger 26, Klose 79, Lahm 90 Boral 22, Semih 86
26. júní 2008
Rússland 0-3 Spánn Ernst-Happel-leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Frank De Bleeckere, Belgíu
Xavi 50, Güiza 73, Silva 82

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
29. júní 2008
Þýskaland 0-1 Spánn Ernst-Happel-leikvangurinn, Vínarborg
Áhorfendur: 51.428
Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu
Torres 33
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy