Fara í innihald

Læknar án landamæra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Læknar án landamæra (franska: Médecins Sans Frontières) eru góðgerðarsamtök sem voru stofnuð 1971 af hópi franskra lækna undir forystu Bernard Kouchner. Samtökin voru stofnuð með það að leiðarljósi að allir eigi rétt á læknishjálp og að neyð þeirra sé mikilvægari en landamæri. Samtökin fengu Friðarverðlaun Nóbels 1999.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy