Fara í innihald

Listi yfir Skálholtsbiskupa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi voru biskupar yfir Skálholtsbiskupsdæmi.

Í kaþólskum sið

[breyta | breyta frumkóða]

Í lútherskum sið

[breyta | breyta frumkóða]

Vígslubiskupar í Skálholtsbiskupsdæmi

[breyta | breyta frumkóða]

Skálholtsstifti og Hólastifti voru endurreist með lögum 1909. Urðu þá til embætti vígslubiskupa. Aðalverkefni þeirra er að vígja biskup Íslands, ef fráfarandi biskup getur það ekki og vera staðgenglar biskups Íslands. Þeir hafa forræði yfir hinum fornu biskupsstólum og hafa aðsetur þar.

Með lögum 1990 var mælt fyrir um endurreisn gömlu biskupssetranna á Hólum og í Skálholti, og að vígslubiskupar gegni prestsstörfum í sinni sókn. Varð Skálholtsstaður þá formlega biskupssetur á ný.

Árið 1970 var Strandasýsla lögð undir Húnavatnsprófastsdæmi. Árið 2003 voru Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi tekin undan Skálholtsbiskupsdæmi og lögð undir Hólabiskupsdæmi. Er því misvægi í stærð biskupsdæmanna nú orðið mun minna en áður fyrr.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy